Stafræn kennsla

Það getur verið flókið að búa til stafrænt námskeið, hvaða forrit á að velja, hvernig eiga verkefnaskil að fara fram og hvernig á að virkja nemendur? Á þessari síðu getur þú prófað þig áfram og fundið þá leið sem hentar þér og þínum nemendum best.

FINNDU ÞÍNA LEIÐ

Hefurðu prófað áður?

Stimplaðu inn þinn kóða til að sjá niðurstöðurnar.

Þú stimplaðir inn rangan kóða, vinsamlegast reynið aftur